Fréttir

Mestu væntingar frá því fyrir hrun

Væntingar neytenda halda áfram að glæðast ef marka má Væntingavísitölu Gallup. Þannig hækkaði vísitalan um tæplega 3 stig í ágúst frá fyrri mánuði og stendur nú í 69,9 stigum sem er hæsta gildi hennar frá því fyrir hrun.

Eins og kunnugt er mælir vístalan væntingar neytenda til efnahags- og atvinnulífsins og þegar vísitalan er undir 100 stigum eru fleiri neytendur svartsýnir en bjartsýnir.  Lesa meira...