Fréttir

Segir botninum náð - spáir uppgangi á fasteignamarkaði

„Ég trúi því að næstu tölur muni jafnvel sýna að fjöldi þinglýstra samninga hafi tvöfaldast," segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, en hann segir jákvæð teikn á lofti á fasteignamarkaðinum sem hefur verið frosinn meira eða minna síðan í árslok 2007.  Lesa meira ...