Fréttir

Vísitala neysluverðs 4,5% í ágúst 2010

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í ágúst er 362,6 stig (maí 1988=100) og hækkaði um 0,25% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 344,9 stig og hækkaði hún um 0,38% frá júlí.

Sumarútsölur hafa að nokkru leyti gengið til baka og hækkaði verð á fötum og skóm um 4,6% (vísitöluáhrif 0,28%).  Lesa meira

Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að verðbólgumarkmið Seðlabankans náist jafnvel á fyrsta ársfjórðungi næsta árs, lesa meira