Fréttir

Langt í óverðtryggð fasteignalán hjá Íbúðalánasjóði

Ríkisstjórnin boðaði á blaðamannafundi, í mars síðastliðnum, að leitað yrði leið til að draga úr áhrifum verðtryggingar.  Í því skyni ætti að ýta undir framboð á óverðtryggðum langtímalánum sem raunhæfum fjármögnunarkosti, meðal annars með því að fela Íbúðalánasjóði að bjóða slík lán.  Lesa meira