Fréttir

Vísitala neysluverðs lækkar niður í 4,8%

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í júlí er 361,7 stig (maí 1988=100) og lækkaði um 0,66% frá fyrra mánuði. Þetta er mesta lækkun vísitölunnar milli mánaða síðan í mars 1986. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 343,6 stig og lækkaði hún um 0,78% frá júní.  Lesa meira...