Fréttir

Botni kreppunnar náð?

Ýmsar hagtölur sem mæla lífsmörk hagkerfisins benda til þess að botni kreppunnar sé náð. Hagfræðiprófessor segist vona að svo sé, en þó eigi enn eftir að finna lausn á stórum vandamálum.

Ýmsar tölur sem gefa góðar vísbendingar um heilsufar hagkerfisins horfa til betri vegar um þessar mundir.  Lesa meira...