Fréttir

Kaupsamningum fjölgar

Alls var 222 kaupsamningum um fasteignir þinglýst  við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í júní. Eru það 5,7% fleiri samningar en þinglýst var í maí og 34% fleiri samningar en þinglýst var í júní á síðasta ári.  Lesa meira...