Fréttir

Væntingavísitalan hækkar

Væntingavísitala Gallup hækkaði í júní um tæplega 4 stig frá fyrri mánuði og stendur nú í 61,2 stigum sem er hæsta gildi hennar frá því fyrir hrun.  Lesa meira...