Fréttir

Fasteignamat lækkar um næstu áramót

Nýtt fasteignamat fyrir 2011 liggur fyrir og kemur þar fram að fasteignir á höfuðborgarsvæðinu lækka um 11%. Íbúðarhúsnæði á landinu öllu lækkar um 10%.  Lesa meira....