Fréttir

Hvað þýðir nýtt fasteignamat?

Formaður félags fasteignasala segir í samtali við Pressuna að ekki sé raunsætt fyrir einstaklinga að miða við fasteignamat þegar verðleggja á fasteign. Í raun sé fasteignamat miðað við fátt annað en jafnaðarverð á fermetra þótt öðru sé haldið fram.  Lesa meira