4.323 íbúðir voru í byggingu hér á landi í lok síðasta árs, sem eru ríflega þúsund fleiri íbúðir en voru í byggingu í lok árs 2016. Fjöldi íbúða í byggingu á landsvísu er nú yfir langtímameðaltali í fyrsta skipti síðan árið 2011, en frá árinu 1970 hafa að jafnaði verið tæplega 4.000 íbúðir í byggingu á landinu öllu að meðaltali.
NánarHúsaskjól er með öfluga ráðgjöf fyrir bæði seljendur og kaupendur, kynntu þér málið ...
Kynntu þér hvað ánægðir viðskiptavinir hafa að segja um þjónustuna
Í dag er mjög auðvelt að endurfjármagna lánin sín, hærra húsnæðisverð og lægri vextir gera það að verkum að mjög margir geta lækkað greiðslubyrði sína um tugiþúsunda á mánuði, eitthvað sem flesta munar um.
.........................................................................................
Húsaskjól er eini samstarfsaðili Leading
Real Estate Companies of the World á Íslandi