Blogg

8maí

Að undirbúa eign fyrir sölu

Draumur allra seljenda er að selja hratt og vel, til að ná því markmiði er oft gott að undirbúa eignina vel fyrir sölu og stundum þarf jafnvel að kosta einhverju til að fá hámarksverð.  Við hjá Húsaskjól erum búnar að taka saman nokkur góð ráð hvernig er hægt að undirbúa eignina þannig að hún seljist hratt og vel.  Við mælum alltaf með því að gefa sér góðan tíma og best er ef fólk fær til sín sölumann til að verðmeta og gefa góð ráð, jafnvel 6-12 mánuðum áður en ákveðið er að setja á sölu.  Smelltu hér til að lesa meira ...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600