Blogg

4jún

7 leiðir til að gera fasteignina seljanlegri

Hvort sem við erum á kaupenda- eða seljandamarkaði þá er alltaf hægt að auka sölumöguleika fasteignar og góður undirbúningur skilar oft hraðari sölu og hærra söluverði.  Oft er fólk búið að vera að hugsa um sölu í nokkurn tíma áður en farið er að stað og svo allt í einu dettur draumaeignina í fangið á þeim og þá er skellt á sölu án þess að undirbúa eignina.  Ef hugmyndin er að selja á næstu 6-18 mánuðum mælum við með því að hafa samband við sölufulltrúa til að verðmeta fasteignina og koma með ábendingar hvernig er hægt að gera fasteignina sölulegri.  Það einfaldlega margborgar sig að hafa vaðið fyrir neðan sig þegar kemur að því að selja fasteign.  Við hjá Húsaskjól tókum saman gátlista  sem er gott að hafa í huga þegar búið er að ákveða að setja á sölu og gefa sér góðan tíma til að yfirfara eignina.   Það eru einnig til ýmsar leiðir til að gera fasteignina seljanlegri og við erum búnar að taka saman nokkur góð ráð til að auka sölumöguleika hússins, smelltu hér til að lesa meira ...

 

Greinin birtist einnig á fréttamiðlinum Spyr.is

 

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600