Blogg

12feb

Hvernig á að velja rétta sölufulltrúann?

Að kaupa og selja fasteignir er flókið ferli og það skiptir því miklu máli að velja sér réttan sölufulltrúa.  Þarfir fólks eru mismunandi og því gott að fasteignasölur og sölufulltrúar bjóða upp á mismunandi þjónustu.  Sumir vilja gera allt sjálfir, sýna eignina sjálfir á meðan aðrir vilja fá fulla þjónustu og gera ekkert nema skrifa undir söluumboðið.  Það þarf því að passa að velja réttan sölufulltrúa fyrir sig og ein leið til að gera það er að spyrja réttu spurninganna og kanna hvernig öðrum viðskiptavinum fannst þjónustan.  Húsaskjól tók því saman smá upplýsingar um hvernig er hægt að finna rétta sölufulltrúann, sjá hér...

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600