Blogg

1jan

Brunatryggingar

Í stuttu máli má segja að stærsti munurinn á þessum trygginum er að brunatrygging er skyldutrygging sem bætir bruna en fasteignatrygging er valfrjáls og tekur á öðrum tjónum en brunatjónum.  Brunatrygging er bundin við eiganda íbúðar og getur því húsfélag ekki tekið brunatryggingu sameiginlega á meðan húsfélag getur tekið fasteignatrygginguna sameiginlega og einfaldar það oft málið ef um tjón á sameign er að ræða.   Síðan þarf að hafa sérstaka innbústryggingu til að fá innbúið bætt í bruna.  Nánari upplýsingar um tryggingar má finna hérna

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600