Blogg

20des

Jólahugleiðing

Húsaskjól ákvað í staðinn fyrir að senda jólagjafir til viðskiptavina að gefa gjafabréf að andvirði jólagjafanna til Barnabros.  Þessar frábæru konur hafa þegar komið gjafabréfinu áfram og erum við mjög þakklátar þeim fyrir sitt óeigingjarna starf við að gleðja aðra.

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.