Blogg

13okt

Afhending - hvað svo...

Í gegnum tíðina hefur Húsaskjól fengið ýmiskonar spurningar sem tengjast afhendingu, hver á að gera hvað og hvaða réttindi og skyldur aðilar hafa.  Meginreglan er að afhenda á íbúðina vel þrifna og á réttum tíma. 

Margir bjóða upp á að tilkynna flutning rafrænt s.s. Orkuveitan og Þjóðskrá.

Húsaskjól tók saman fróðleik sem tengist afhendingu sem svarar vonandi flestum spurningum sem tengjast afhendingu.

Ef þú ert með ábendingar eða spurningar, ekki hika við að senda okkur póst hringdu í síma: 519-2600.

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu