Blogg

2okt

Góð ráð fyrir undirbúning fasteignakaupa

Að kaupa fasteign er yfirleitt ein stærsta ákvörðun sem fólk tekur í lífinu, oft er verið að ráðstafa stórum hluta framtíðartekna og því mikilvægt að vel takist til og að rétta eignin sé keypt.  Það kostar tíma og peninga að skipta um húsnæði og því meiri tíma sem kaupendur verja í undirbúning því betra.  Mikilvægt er að gera sér grein fyrir þörfunum áður en lagt er að stað og vita hvað hægt er að kaupa dýra eign áður en gerð tilboð er gert, því að fátt er jafn ergilegt og að eyða miklum tíma í að finna réttu eignina og fá síðan ekki fjármögnun fyrir kaupunum.  Fasteignasalinn tók saman nokkur góð ráð sem nýtast kaupendum vel í undirbúning fyrir fasteignakaup.  Smelltu hér til að lesa meira...

 

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.