Blogg

1okt

Verðtryggingin - hvers vegna var hún sett á og hvernig virkar hún?

Þrátt fyrir að skýrslan sé á fjórða tug blaðsíðan er hún skrifuð á mannamáli og auðvelt að skilja hana.  Það  er reyndar sláandi að lesa að það geti munað 39 milljónum á endurgreiðslu á 10 milljón króna láni allt eftir því hvort að 25 eða 40 ára lán sé valið og hvort að um sé að ræða jafnar afborganir eða jafngreiðslulán.  Húsaskjól telur því mikilvægt að allir lesi þessa skýrslu og geri sér grein fyrir muninum og reikni dæmið til enda næst þegar taka á lán.  Lesa meira ...

Smelltu hér til að sækja skýrsluna.

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.