Blogg

1sep

Að kaupa fasteign

Að kaupa fasteign er ekki einfalt og að mörgu þarf að hyggja.  Húsaskjól hefur tekið saman gátlista fyrir íbúðakaup sem gott er að hafa með sér þegar eign er skoðuð.  Húsaskjól gerði 2 lista, annan fyrir sérbýli og hinn fyrir fjölbýli.  Mikilvægt er að skoða eignir vel sem koma til greina þar sem skoðunarskylda kaupanda er mjög rík og ekki hægt að bera fyrir sig galla sem er sýnilegur við skoðun, samkvæmt 29. gr. Laga um FasteignakaupGátlistarnir nýtast því vonandi til að hjálpa til að velja réttu eignina.

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda 

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600.