Blogg

28júl

Að flytja með börn

Allir sem eiga börn og hafa þurft að flytja vita að þetta getur verið mjög stressandi fyrir bæði börn og foreldra.   Það er því mjög mikilvægt að undirbúa flutningana vel og leyfa börnunum að vera þátttakendur í flutningunum til að gera þau jákvæðari fyrir breytingum.   Húsaskjól er búinn að taka saman nokkur góð ráð sem vonandi nýtist foreldrum í að undirbúa börnin fyrir flutninga.  Smelltu hér til að kíkja á gátlistann.