Blogg

23júl

Metvika í þinglýstum samningum

Fjöldi þinglýstra samninga í síðustu viku var 73.  Þetta er mesti fjöldi samninga innan viku á þessu ári.  Þetta er í samræmi við tilfinningu Húsaskjóls að eftirspurn eftir eignum hefur verið að aukast á milli mánaða.  Til að sjá fjölda þinglýsta samninga samkvæmt tölum frá Fasteignaskrá Íslands smelltu þá hér.