Blogg

12feb

Hvernig á að velja rétta sölufulltrúann?

Að selja og kaupa fasteign er ein stærsta ákvörðunin sem fólk tekur í lífinu, það skiptir því höfuðmáli að standa vel að öllu ferlinu og mikilvægt að hafa gott fólk með sér þegar lagt er af stað. Húsaskjól tók saman nokkra punkta um hvað er gott að hafa í huga þegar rétti sölufulltrúinn er valinn.

Meira