Blogg

30nóv

Hvað er brunabótamat og fasteignamat?

Margir velta því fyrir sér hver sé munurinn á brunabótamati og fasteignamati. Í stuttu máli er fasteignaverð líklegt gangverð á eign á ákveðnum stað af ákveðinni tegund á meðan brunabótamat er kostnaðurinn við að endurbyggja hús á ný.

Meira
21nóv

Hvernig lán á að velja?

Að velja rétt húsnæðislán getur vafist fyrir mörgum, á að velja fasta vexti, breytilega, óverðtryggt, verðtryggt eða bæði og til hversu langs tíma.

Meira