Blogg

13okt

Afhending - hvað svo...

Þegar afhenda á íbúð koma oft upp ýmsar spurningar. Húsaskjól ákvað því að taka saman helstu punkta sem þarf að hafa á bakvið eyrað þegar kemur að afhendingu eignar.

Meira
2okt

Góð ráð fyrir undirbúning fasteignakaupa

Að kaupa fasteign getur verið hausverkur og að ýmsu þarf að hyggja, finna rétta eign, ákveða hvað hún má kosta og hvar hún á að vera. Góður undirbúningur sparar tíma og minnkar líkurnar á mistökum.

Meira
1okt

Verðtryggingin - hvers vegna var hún sett á og hvernig virkar hún?

Húsaskjól las virkilega góða skýrslu sem VR lét vinna og fjallar um muninn á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum og einnig hver sé munurinn á jöfnum afborgunum og jafngreiðslulánum.

Meira