Blogg

31ágú

Tugprósenta aukning í þinglýsingum kaupsamningum

Þegar bornar eru saman síðustu 2 vikur má sjá gífurlega aukningu í þinglýstum samningum. Vikan 6.-12. ágúst voru þinglýstir samningar 42 en vikuna 20.-26.ágúst voru þeir 55 eða 30% aukning.

Meira
23ágú

Hverjum á að trúa?

Ég las grein í vikunni sem hafði titilinn Fasteignasala í alkuli eftir Þór Saari hagfræðing og alþingismann. Mér datt fyrst í hug að ég hefði rekist á gamla grein þar sem fyrirsögnin benti til þess og varð því hissa þegar ég gerði mér grein fyrir því að hún var skrifuð í ágúst 2010.

Meira